kryddogkrasir.com
Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum
Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega fru…