kryddogkrasir.com
Basil-pestó með kasjúhnetum og sítrónu
Ég man þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferkst basilpestó. Ég var stödd á Ítalíu fyrir rúmum 20 árum og að sjálfsögðu var ferska basilpestóið borið fram með heitu pasta. Ég hafði aldrei áður fengið…