kryddogkrasir.com
Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum
Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og Yotama Ottole…