kryddogkrasir.com
Pasta með risarækju og sítrónu
Einfaldur og góður pastaréttur stendur alltaf fyrir sínu. Unglingurinn á heimilinu er ekki mikið fyrir rækjur og því var þessi réttur eldaður um daginn þegar við hjónin vorum bara tvo heima. Fljót…