kosning18.piratar.is
Listi Pírata í Hafnarfirði samþykktur.
Laugardaginn 5. maí síðastliðinn gengu umboðsmenn Pírata í Hafnarfirði á fund yfirkjörstjórnar og afhentu framboðslista flokksins til samþykktar auk stuðningsyfirlýsinga tæplega 100 íbúa Hafnarfjarðar. Framboðið var samþykkt og verður nú hægt að fara á fulla ferð í kosningabaráttu fyrir kosningarnar 26. maí. Í kosningunum 2014, þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn, þá vantaði eingöngu 6