katrinbjorkgudjons.com
Fallega haust
Ég elska allt við haustin, þykkar stórar peysur, haustlitir og laufin, treflar, te, loftið verður kaldara, dimmara og kertaljós á kvöldin. Ég er alveg komin í haustgírinn og komin með fullt af list…