islenskgrafik.is
Ásdís Kalman / Spectrum / 10/09/2015-27/09/2015
Fimmtudaginn 10 september kl. 17 opnar Ásdís Kalman málverkasýningu sína „Spektrum” í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Með verkum sínum leitast hún við að fanga og festa á…