innnes.is
Nýtt merki INNNESS fær virt hönnunarverðlaun
Nýtt myndmerki Innness hefur hlotið hin virtu verðlaun Communications Arts Magazine. Merkið var hannað af Oscari Bjarnasyni og tekið í notkun nýverið. Merkið hlaut fyrr á árinu viðurkenningu Félags íslenskra teiknara. Communications Arts Magazine er alþjóðlegt fagtímarit grafískra hönnuða og ljósmyndara. Tímaritið veitir í verðlaun í átján flokkum og fékk merki Innness verðlaun í flokki myndmerkja