innnes.is
Aðalvinningshafi í Prince Polo Landinu
Aðalvinninghafinn er Einar Kristinn Þorsteinsson sem sendi inn þessa skemmtilegu mynd sem tekin er við Hvítserk í Vestur-Húnavatnssýslu. Einar hlýtur í verðlaun 500.000 krónur í reiðufé og kassa af Prince Polo. Einar, Þórdís og Jón Bergur komu og sóttu vinninginn og voru þau alsæl. Við óskum Einari og fjölskyldu innilega til hamingju. Prince Polo á Íslandi þakkar