golfsidan.is
Ævintýrið um Babe Zaharias
Án efa ein fremsta íþróttakona tuttugustu aldarinnar, Mildred Ella Didrickson Zaharias var fædd í Texas árið 1911 af norskum ættum. Sem íþróttaundur á unga aldri fékk hún viðurnefnið ‚Babe‘ eftir h…