fyrirburar.net
Heklaður kolkrabbi fyrir fyrirbura
Hugmyndin kemur frá dönsku sjúkrahúsi og hefur breiðst hratt um heiminn. Mörg sjúkrahús nota kolkrabbana sem meðferð fyrir fyrirbura, en þeir hjálpa til við að róa þá, eru sagðir bæta öndun, jafna …