framtidarstarfid.is
Stoltur leikskólakennari - Framtíðarstarfið
Um daginn þegar ég var úti að djamma, þá rakst ég á gamlan skólafélaga úr grunnskóla. Það er svo sem ekki í frásögu færandi, nema hvað, að við heilsumst og förum að spjalla – þið vitið, þetta klassíska þegar maður hefur ekki hitt manneskjuna síðustu 10 árin. Hvað er að frétta af þér, spyr ég… …