framtidarstarfid.is
Framtíðarstarfið hlaut Orðsporið 2017 - Framtíðarstarfið
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Orðsporið 2017 – hvatningarverðlaun í leikskólanum Hofi á Degi leikskólans sem haldinn var hátíðlegur víða um land í dag. Það var Framtíðarstarfið – átaksverkefni um eflingu leikskólastigsins sem hlaut verðlaunin en að því standa Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Kennarasamband Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið. Framtíðarstarfinu …