framsokn.is
Við upphaf þingvetrar
Nú styttist í að Alþingi vereði sett að nýju. Hvaða mál verða þá helst til umræðu. Við hjá Suðurnesjablaðinu heyrðum í Silju Dögg Gunnarsdóttur úr Suðurkjördæmi. Hvaða mál verða helst til umræðu þegar Alþingi kemur saman eftir sumarhlé? Fjárlögin verða auðvitað stóra málið, eins og alltaf. Það er staðreynd að við Suðurnesjamenn höfum ekki fengið það sem