framsokn.is
Var raun afbrigðilegt hvað fjöldann varðar
Silja Dögg Gunnardóttir, alþingismaður, segir í yfirlýsingu í dag að þegar rýnt sé í tölur um fjölda erlendra ferðamanna í maí mánuði s.l. sé hann svipaður og í maí 2016. „Það eru hins vegar árin 2017/2018 sem skera sig úr og eru í raun afbrigðileg hvað fjöldann varðar. Við erum t.d. að fá helmingi fleiri