framsokn.is
„Það sést ekki á mér að ég drekki Kristal“
Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, fór yfir breytingar á lögum um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar í störfum þingsins á Alþingi í dag. Sagði hún að verið væri að stíga skref til mikilla réttarbóta fyrir öryrkja. „Markmiðið er að draga úr áhrifum annarra tekna en bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar við útreikning sérstakrar uppbótar á