framsokn.is
Rödd hins þögla sjúkdóms
Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar um fræðslu um vefjagigt og endurskoðunar á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu. „Þingsályktunartillagan felur í sér að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir fræðslu til almennings um vefjagigt og láta fara fram endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu með það að markmiði að