framsokn.is
Menntun eflir viðnámsþrótt
Íslenska þjóðarbúið stend­ur frammi fyr­ir áskor­un­um um þess­ar mund­ir í tengsl­um við stöðu efna­hags­mála. Engu að síður er staða rík­is­sjóðs sterk og viðnámsþrótt­ur þjóðarbús­ins meiri en oft áður. Mik­il­vægt er því að halda áfram upp­bygg­ingu ís­lenska mennta­kerf­is­ins. Fimm ára fjár­mála­áætl­un 2020-2024 ber þess merki að við ætl­um að halda áfram að sækja fram af krafti