framsokn.is
Jón Helgason látinn
Jón Helgason, fyrrverandi ráðherrra og alþingsmaður, er látinn. Jón lést í fyrradag, 2. apríl. Hann var alþingismaður Suðurlands 1974–1995 og varaþingmaður Suðurlands mars-apríl 1972. Jón var landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1983-1987 og landbúnaðarráðherra 1987-1988. Jón var fæddur í Seglbúðum í Landbroti 4. október 1931, sonur Helga Jónssonar (fæddur 29. apríl 1894, dáinn 22. maí 1949) bónda