framsokn.is
Dreifum störfum um landið með rafrænni stjórnsýslu og fjarvinnslu
„Fjarnám þarf til að styrkja minni skóla, bæði til að sækja fagþekkingu en ekki síður til að tryggja öflugum kennurum minni skóla tækifæri til að vera í fullu starfi og skólakerfinu aðgang að þekkingu.“ Þetta kom fram í ræðu Líneik Önnu Sævarsdóttur, alþingismanns Framsóknar í Norðausturkjördæmi, í störfum þingsins í gær. „Fjórða iðnbyltingin, rafræn stjórnsýsla, fjarvinna