framsokn.is
Áfram íslenska
Þings­álykt­un­ar­til­laga um að efla ís­lensku sem op­in­bert mál hér á landi var samþykkt með með 55 sam­hljóða at­kvæðum á Alþingi í gær. Það er sér­lega gleðilegt að finna þann meðbyr sem er með til­lög­unni bæði á þing­inu og úti í sam­fé­lag­inu. Það er póli­tísk samstaða um að leggja í veg­ferð til að vekja sem flesta