framsokn.is
Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna
Atvinnuveganefnd Alþingis hefur lagt fram á Alþingi „Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna“. Í tillögunni segir að með samþykkt Alþingis á ályktuninni er ríkisstjórninni falið að hrinda í framkvæmd 17 atriðum er miða að því að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu. Þingsályktunartillagan