fml.is
Frá Popup ráðstefnu um fjármálalæsi í Háskólanum í Reykjavík 11.mars 2015
Haldin voru stutt og hnitmiðuð erindi um fjármál á fimm mínútum. Dagskráin var eftirfarandi: -„Fjármálalæsi og menntun,“ Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík -„Er Lottó góð fjárfestin…