endemi.wordpress.com
Árið 2012 í myndlist og sýning ársins
Nú á síðasta degi ársins er upplagt að gera upp myndlistarárið. Árið var frjótt og mikið var um sýningar. Við þurftum að horfa á eftir góðum galleríum svo sem Suðsuðvestur sem lagði upp laupana og …