drengjakor.is
Þú veist... svona jóla
Þann 18. desesmber tók kórinn þátt í frábærum jólatónleikum í Langholtskirkju þar sem þrír kórar og söngsveit leiddu saman hesta sína; Drengjakórinn, Karlakórinn Esja, Kvennakórinn Katla, og Olga Vocal Ensemble. Tónleikarnir báru yfirskriftina ,,Þú veist... svona jóla" og var markmiðið að koma tónleikagestum í jólaskap og við erum nokkuð viss um að það hafi tekist. Hér