drengjakor.is
Nýr kórstjóri Drengjakórs Reykjavíkur
Nýr kórstjóri Drengjakórs Reykjavíkur Drengjakór Reykjavíkur hefur sitt 28. starfsár núna í haust undir stjórn nýs kórstjóra – Helga Rafns Ingvarssonar. Helgi Rafn Ingvarsson er að flytja heim til Íslands erftir 7 ára dvöl á Englandi þar sem hann hefur starfað sem tónskáld, stjórnandi, kennari og numið tónsmíðar til doktorsgráðu í Guildhall, School of Music and Drama