dagbokarfaerslur.wordpress.com
Skírn hjá Sonju og Tryggva
Við Iðunn, Viktor og Dóra mættum í skírnarveislu hjá Sonju og Tryggva, Axel Þór var nafnið sem drengurinn fékk. Veislan var í OK Bistro, nokkuð skemmtilegum veitingastað með verulegu flottu útsýni …