dagbokarfaerslur.wordpress.com
Gamlárskvöld
Við mættum að venju í Austurbrún á gamlárskvöld. Og ekki leiðinlegur bónus að Magnús var kominn heim og gat verið með okkur eftir nokkurra daga spítalavist. Við Iðunn mættum með stóran humar í forr…