dagbokarfaerslur.wordpress.com
Landsleikir og spil í Kaldaseli
Enn eitt spilakvöldið í pókermótaröðinni okkar í Kaldaselinu.. En kvöldið hófst reyndar snemma. Horfði á Danmörk-Ísland U21 eftir vinnu í Ármúlanum… fín úrslit. Vonandi ná þeir að klára dæmið…