dagbokarfaerslur.wordpress.com
London, Faulty Towers
Við Iðunn lögðum af stað til London rétt fyrir hádegi og vorum komin inn á hótel um fjögur. Mættum í fordrykk á Gordon’s Wine Bar, hittum Jón og Jóhönnu þar, áður en við fórum í matarleikhús.…