clf.is
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða - CLF
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Þess má geta að allt starf CLF á Íslandi er unnið í sjálfboðavinnu af fólki sem á það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á jafnréttismálum, þróunarmálum og menntamálum, eða öllu því sem CLF stendur fyrir. CLF í Úganda fær einnig reglulega til sín sjálfboðaliða frá Íslandi sem …