bokalind.is
Öldur - Bókalind antikbókabúð
Ljóðabókin Öldur eftir Eyþór Rafn Gissurarson. Öldur er önnur ljóðabók höfundar, fyrri bókin kom út 1994 og heitir Hvítu ský.Öldur var gefið út í 300 tölusettum eintökum og er þetta eintak nr. 51 og er áritað af höfundi.