bokalind.is
Aftur í form - Bókalind antikbókabúð
Hér er fjöldi gagnlegra ráða um hvernig kona getur komist í gott form sem allra fyrst eftir meðgöngu og fæðingu. 10 vikna endurhæfingaráætlun er skipulögð af sérfræðingi sem kennir jafnframt slökunartækni. Æfingar til að styrkja líkamann og ítarlegar leiðbeiningar um mataræði miðast við næringarþörf kvenna með barn á brjósti. (Heimild: Bókatíðindi)Bókin er skipti í 5 kafla, þeir eru: eftir fæðing, mataræði, líkamsrækt, vellíðan og 10 vikna áætlun að auki er atriðaorðaskrá aftast.Ástand: gott bæði kápa og innsíður