blogg.creditinfo.is
Staðfest leigutrygging á örfáum mínútum hjá tryggja.is -
Creditinfo hefur þróað og innleitt sjálfvirka rafræna lausn á umsóknum um leigutryggingar í samstarfi við vátryggingamiðlunina Tryggja. Um er að ræða sjálfvirkt ferli við mat á umsækjendum leigutrygginga sem gerir Tryggja kleift að ganga frá afgreiðslu trygginga í rauntíma, segir í tilkynningu. Tryggja hefur um nokkurn tíma boðið upp á leigutryggingu sem hefur leyst af … Continue reading Staðfest leigutrygging á örfáum mínútum hjá tryggja.is