blogg.creditinfo.is
Hvernig nýtist lánshæfismat við ákvarðanatöku? -
Lánshæfismat Creditinfo hjálpar þér að taka betri ákvarðanir um þína viðskiptavini. Nú er öllum fært að kanna upplýsingar um lánshæfi fyrirtækja á heimasíðu Creditinfo án áskriftar. En hvernig nýtist lánshæfismat fyrirtækja við ákvarðanatöku? Áður en viðskiptasamband hefst er öllum mikilvægt að draga fram eins ítarlegar upplýsingar um viðskiptavininn og kostur er á. Með stórauknu aðgengi … Continue reading Hvernig nýtist lánshæfismat við ákvarðanatöku?