blogg.creditinfo.is
Agað innsæi -
Dagný Dögg Franklínsdóttir forstöðumaður Viðskiptastýringar hjá Creditinfo skrifar um hvernig ákvarðanir byggðar á áreiðanlegum gögnum í bland við innsæi eru líklegri til að leiða til betri árangurs í Markaðnum. Sálfræðingurinn Daniel Kahneman segir frá því í bókinni Thinking Fast and Slow þegar hann var settur í það hlutverk að útbúa kerfi til að ákveða hverjir … Continue reading Agað innsæi