avaxtabillinn.is
6.5.2010 - Hann á afmæli í dag
Í bítið mánudaginn 3. maí 2004 fóru fyrstu sendingar Ávaxtabílsins af stað til fyrirtækja. Um var að ræða nokkra sendibíla og einhverja tugi sendinga. Þessar föstu fyrirtækjasendingar áttu síðan eftir að hitta í mark hjá íslenskum fyrirtækjum og fjöldinn fór vaxandi með hverju haustinu og hverri ársbyrjun. Nú á 6 ára afmælinu vonum við að fyrirtæki