artzine.is
Skáldað afl / Ficticious Force - artzine.is
Laugardaginn 30.apríl klukkan 15:00 opnar Elísabet Brynhildardóttir sýninguna Skáldað afl í Sal Myndlistarfélagsins, Listagilinu á Akureyri. Sýningin samanstefndur af teikningum, neyðarblysum og þrívíðum verkum sem skoða og leika sér að tilfærslum, heimfærslum og umfram allt þyngdinni. Sýningin stendur yfir til 15. maí, opið um helgar frá 14:00 – 17:00. Á sýningunni Skáldað afl lítur Elísabet til vísindanna og þeirra bragða …