arniogkristin.is
Sunnudagshugvekja: Takk fyrir matinn
Netkirkjuprestar báðu um hugvekju. Ég skrifaði um borðbænir og instagram: Á dögunum las ég að borðbæn samtímans væri instagram-myndin sem margir taka af rétti dagsins og deila með fjölskyldu, vinum…