arniogkristin.is
Ósíuð aðventa 4: Í hvaða röð eru aðventukertin?
Hvað heita kertin á aðventukransinum er spurning sem kemur oft upp á aðventunni. Þegar við rifjum það upp er gott að hafa í huga að kertin koma fyrir í tímaröð. Þannig vísa þau til sögunnar. Spádóm…