arniogkristin.is
Biblíublogg 23: Næturgalinn
Tuttugasti og þriðji Davíðssálmur er einn þekktasti sálmur Saltarans. Gunnlaugur A. Jónsson kallar hann næturgalann meðal sálmanna í nýrri bók sinni um Áhrifasögu Saltarans. Í tuttugasta og þriðja …