arniogkristin.is
Biblíublogg 13: Jörðin er full af ofbeldi
Ein af sögunum sem iðulega eru kenndar og endursagðar í barnastarfi kirkjunnar er sagan um Nóa og örkina. Kannski er þetta þekktasta saga Gamla testamentisins í dag. Á Nóasögunni eru ótal hliðar se…