arniogkristin.is
Biblíublogg 12: Af máli má manninn þekkja
Síraksbók er ein af apokrýfu bókunum í Biblíunni. Þetta er spekirit sem geymir siðaboð. Hún kallast á við Orðskviðina í Gamla testamentinu. Í 27. kafla hennar er þessi áhugaverði texti um það hvern…