arniogkristin.is
Gleðidagur 10: Hægeldað að frönskum hætti
Fátt dregur fram gæði augnabliksins betur fram en matreiðsla úr góðu hráefni þegar enginn asi ríkir. Þetta á sannarlega við um eðalréttinn Boeuf Bourgignon sem Meryl Streep í hluverki Julia Child …