arniogkristin.is
Aðventumorgunn
Á aðventunni erum við borgarbörnin oft vakandi þegar sólin rís. Þá getum við séð með eigin augum þegar hún málar himininn gylltan með penslunum sínum fallegu. Á búsáhaldaaðventu er gott að taka frá…