arniogkristin.is
Nóvemberjólakakan hennar Nönnu
Nanna Rögnvaldar er uppáhalds matarbloggari. Í dag bloggar hún um jólakökuna sem gott er að gera um þetta leyti og leyfa svo að sjatna fram að þessum eða næstu jólum.