arniogkristin.is
Gleðidagur 12: Sumarið
Það var gaman að opna Facebook að morgni sumardagsins fyrsta og lesa allar fallegu sumarkveðjurnar. Þótt enn sé bara vor í lofti minnir birtan og náttúran og veðrið okkur á sumarið sem er framundan…