arna.is
Kirsuberja og súkkulaði pavlóur
Það sem þarf: 6 eggjahvítur 3,5 dl sykur 2 tsk kornsterkja 2 tsk vanilludropar 2 tsk hvítt borðedik 500 ml rjómi 8-10 msk kirsuberjasósa (ein msk á hverja pavlóu) 150 g súkkulaði U.þ.b. 30 stk kirsuber Aðferð: Stillið ofninn á 120°C Notið hrærvélaskál, setjið eggjahvítur í skálina og notið þeytarann. (Mikilvægt að skálin sé algjörlega tandurhrein) Blandið kornsterkjunni út í sykurinn,