arna.is
Hafraklattar
Þessir hafraklattar eru ekki bara fljótlegir að útbúa, þeir eru sérstaklega bragðgóðir og hollir líka. :) Það sem þú þarft: 2 og 1/4 dl haframjöl 1/2 dl möndlumjöl (gróft malaðar möndluflögur virka flott) 1/2 dl möluð hörfræ eða chia fræ (líka hægt að nota bæði ef þú átt báðar tegundirnar til) 1 tsk lyftiduft klípa af salti 1