arkir.wordpress.com
Framlenging sýningar – Myndir frá Kýpur | Photos from Nicosia
Ein ARKANNA, Sigurborg Stefánsdóttir, heimsótti Kýpur á dögunum, en þar stendur yfir bókverkasýningin DRIFTING CLOUDS í sem opnaði 14. október í höfðingjasetri frá 18. öld: Hadjigeorghagis Kornesi…